Click (2006)
Það er ekki oft sem maður sér prumpubrandara og dramatíska dauðasenu í sömu myndinni. Endurspeglar ef til vill tilraun kvikmyndagaerðarmannana til að höfða til allra aldurshópa. Annars fannst mér þessi mynd ekki nægilega fyndin og full klisjukennd (minnir til dæmis voða á Bruce Almighty) en hún átti ágæta spretti og boðskapurinn ekki vitlaus.