Tegan and Sara
Þessi hljómsveit samanstendur af eineggja tvíburunum Söru og Tegan. Þær koma frá Kanada og hafa gefið út þrjár plötur, sú síðasta So Jelaous árið 2004. Ég hef verið að hlusta á þá plötu og líst prýðisvel á þessa tónlist þeirra. Rokkað og grípandi popp með skemmtilegri röddun þeirra beggja. Þær hafa túrað með listamönnum á borð við The Killers, Hot Hot Heat og Neil Young. Hið frábæra Walking with a Ghost og So Jealous fylgja með.
Tegan and Sara - Walking with a Ghost
Tegan and Sara - So Jealous