Mew - And the Glass Handed Kites (2005)
Danska hljómsveitin Mew með sína aðra plötu.
Djöfull er ég ánægður með þessa tappa. Þessi plata er algjör gullmoli. Framsækið og afar grípandi rokk hér á ferð. Það reynist mér frekar erfitt að ætla að lýsa tónlist þeirra eitthvað nánar. Hún svona skiptist á að vera hörkutöff og hörkufalleg. Hörkufín plata. White Lips Kissed og Chinaberry Tree eru ein af þessum mögnuðu lögum á plötunni. Hej Do!
Mew - Chinaberry Tree
Mew - White Lips Kissed
9/10