Endurvinnslan: Innskoðun Endurvinnslunnar 1          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Innskoðun Endurvinnslunnar 1

Eftirfarandi spurningum hnuplaði ég af Skottu.

1. Með hvaða hljómsveit eða flytjanda áttu flestar hljómplötur?
Líklega Manic Street Preachers, sjö stykki held ég.

2. Hvað var síðasta lagið sem þú hlustaðir á?
Ég var að hlusta á Mia remix af einhverju Topknot, það hljómaði hressandi.

3. Hvaða hljómplata er mest á fóninum hjá þér þessa dagana?
And the Glass Handed Kite með dönunum í Mew. Nokkuð flott plata.

4. Spilarðu á eða langar þig að læra á eitthvað hljóðfæri?
Nei spila ekki á neitt. Væri til í að kunna á gítar.

5. Hver er uppáhalds íslenska hljómsveitin þín?
Sigur-Rós og ætli ég nefni ekki Ampop líka.

6. Hvaða hljómsveit sástu síðast á tónleikum?
Sigur-Rós

7. Hvað er bestu tónleikarnir sem þú hefur séð?
Sigur-Rós í Höllinni

8. Hver er lélegasta hljómsveit sem þú hefur séð á tónleikum?
Veit ekki

9. Hefurðu verið í hljómsveit?
Neinei

10. Hvaða tónlistarmann, bæði dáinn og lifandi, myndirðu helst vilja hitt?
Elvis Presley og Matthew Bellamy í Muse
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music