Superman Returns
Ég get ekki sagt annað en að ég sé mjög spenntur fyrir að sjá hvernig væntanleg Superman mynd kemur út. Búinn að sjá tvo treilera og þeir lofa virkilega góðu. Til að byrja með leist mér ekkert á Brandon Routh sem Ofurmennið en hann lítur þokkalega út í þessum treilerum. Myndin verður frumsýnd vestra 30. júní og á Íslandi 12. júlí.
Gaman Gaman. Þangað til eru myndir til að hita upp..
Gaman Gaman. Þangað til eru myndir til að hita upp..