Isobel Campbell & Mark Lanegan
Þetta tónlistarpar gaf nýlega út plötuna Ballad of the broken seas en Isobel er söngkonan í Belle & Sebastian. Tónlistarpressan hefur verið að hylla þessa plötu. Ég hef rennt yfir hana og mér finnst hún ekkert sérstaklega skemmtileg. Aðallega röddin í þessum Mark sem höfðar ekki til mín. En Isobel Campbell hefur undurfagra rödd sem nýtur sín vel í besta lagi plötunnar, The fake husband.
Isobel Campbell & Mark Lanegan - The Fake Husband