Tónlistargjafir
Í tilefni jólanna ætlar Endurvinnslan að koma með nokkrar hugmyndir að góðum tónlistargjöfum. Sjálfum finnst endurvinnslunni fátt eins skemmtilegt og að fá áhugaverða tónlist upp úr jólapakka. En það má nú ekki vera hvað sem er og því eru hér góðfúslegar leiðbeiningar fyrir gefendur.
Starsailor - On the outside
Létt og grípandi rokk. Hentar vel fyrir bæði stelpur og stráka.
Sigur-Rós - Takk
Fagrir tónar fyrir tónfagurkera. Fyrir þá sem leggja metnað í að hlusta á tónlist.
The Darkness - One way ticket..to hell and back
Dúndur skemmtilegt og grípandi glysrokk frá Bretlandi. Fyrir rokkstuðpinna.
Madonna - Confessions on a dancefloor
Dans og djammtónlist frá poppprinsessunni. Skothelt fyrir djammstelpur.
Franz Ferdinand - You could have it so much better
Hressandi indírokk frá Skotlandi. Fyrir hress gáfumenni.
The Magic Numbers - The Magic Numbers
Grípandi indípopp. Fyrir þenkjandi poppara.
Starsailor - On the outside
Létt og grípandi rokk. Hentar vel fyrir bæði stelpur og stráka.
Sigur-Rós - Takk
Fagrir tónar fyrir tónfagurkera. Fyrir þá sem leggja metnað í að hlusta á tónlist.
The Darkness - One way ticket..to hell and back
Dúndur skemmtilegt og grípandi glysrokk frá Bretlandi. Fyrir rokkstuðpinna.
Madonna - Confessions on a dancefloor
Dans og djammtónlist frá poppprinsessunni. Skothelt fyrir djammstelpur.
Franz Ferdinand - You could have it so much better
Hressandi indírokk frá Skotlandi. Fyrir hress gáfumenni.
The Magic Numbers - The Magic Numbers
Grípandi indípopp. Fyrir þenkjandi poppara.