Jóladrjóli
Nú styttist í jólin og hvert mannsbarn væntanlega komið með kvíðahnút í magann. Sjálfur er ég á barmi taugaáfalls enda veit ég ekkert hvar ég á að byrja. Jólakort? Jólaskraut? Jólasokkar? Jólatré? Jólagjafir? Jólasokkar? Jólasveinn? Jólamatur? Jólaöl? Jólahjól? Ég finn kvíðasnákinn skríða um líkamann minn er ég virði fyrir mér öll þessi orð sem byrja á jóla. Jóla hvað?
Ég er búinn að henda jólalögunum í spilun á Endurvarpinu og þetta árið bera þessi lög hæst:
The Darkness - Christmas Time (Don't let the bells end)
Tvíhöfði - Falda jólalagið
U2 - Christmas (baby please come home)
Dandy Warhols - Little Drummer Boy
Snow Patrol - When I get home for Christmas
Weezer - Christmas Song
Mariah Carey - All i want for christmas is you
Coldplay - Have yourself a merry little christmas
Jimmy Eat World/Wham/Manic street Preachers - Last Christmas
John Lennon - So this is christmas
Kylie Minogue - Santa Baby
Queen - Thank god it's christmas
Smashing punpkins - Christmastime
South Park - Mr. Hanky the christmas Poo