Könnunin
Aðeins fleiri sögðust ekki ætla á tónleika Sigur-Rós í Laugardalshöllinni þann 27. nóvember. 40% ætla að mæta á þessa tónleika þar sem vafalaust mikil stemning mun myndast. Þeir félagar eru þekktir fyrir mikið stuð á tónleikum og ekki kæmi á óvart ef þeir myndu láta sig vaða í fjöldann og láta sig fljóta yfir áhorfendum. Maður mun án vafa slamma mikið á þessum tónleikum og hoppa vægðarlaust með djöflamerki á lofti. Það er ekki í lagi heima hjá þeim. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þessa heimsfrægu hljómsveit. Ach so.