Daglega lífið
Ef þú átt vin eða ættingja sem farin er að sýna einkenni skalla skaltu umsvifalaust láta fagfólk vita. Skalla er hægt að meðhöndla á áhrifaríkan hátt ef gripið er snemma inn í. Hættum fordómum gagnvart sköllóttu fólki og hjálpum því að yfirstíga sjúkdóm sinn. Skalli varðar okkur öll!
Endurvinnslan skrifar á mánudögum um þurfandi málefni sem varða okkur öll (!)
Endurvinnslan skrifar á mánudögum um þurfandi málefni sem varða okkur öll (!)