Sálfræði daglega lífsins
Andleg vandamál geta verið geysilega alvarleg og erfið viðureignar. Andfýla hefur til dæmis verið feimnismál en þarfnast sárlega opinnar og upplýstrar umræðu. Þetta er heilbrigðisvandamál sem varðar okkur öll. Ef þú átt vin með andfýlu, fáðu hann til að leita sér hjálpar fagfólks. Andleg vandamál varða okkur öll.
Áskell Þormarsson sálfræðingur skrifar á mánudögum um sálfræði daglega lífsins.
Áskell Þormarsson sálfræðingur skrifar á mánudögum um sálfræði daglega lífsins.