Þá er maður kominn með nýju Radiohead plötuna í eyrað. Gripurinn heitir In Rainbows og er hægt að niðurhala henni af heimasíðu þeirra félaga. Þessi nýja plata hljómar gríðarlega vel. Fyrsta lagið sem heitir 15 Steps er allavega magnað.
This entry was posted on föstudagur, október 12, 2007 at 5:43 e.h.. | You can skip to the end and leave a response.