3:10 to Yuma (2007)
Sá þessa mynd í gær. Hún er eftir leikstjórann sem gerði hina fínu Walk the Line og er með kyntröllunum Christian Bale og Russell Crowe sem hefur nú aðeins bætt á sig nokkrum ástarhandföngum.
Mér fannst þetta fín mynd. Skemmtileg vestrastemning í henni og áhugaverð persónuskoðun í aðalhetjunum sem eru miklar andstæður. Hún missti ef til vill smá trúanleika undir lokin en ekkert sem ég var sérstaklega pirraður með.
Mér fannst þetta fín mynd. Skemmtileg vestrastemning í henni og áhugaverð persónuskoðun í aðalhetjunum sem eru miklar andstæður. Hún missti ef til vill smá trúanleika undir lokin en ekkert sem ég var sérstaklega pirraður með.