Tvífarar
Alltaf er gaman að spá í tvíförum. Einhverra hluta vegna er það spennandi að finna fólk sem er líkt í útliti. Ég á mína tvífara. Einu sinni var ég að labba fyrir utan verslunarkjarna í Grafarvogi og einhver maður kallaði mig í sífellu Árna. Ég hélt hann væri að tala í handfrjálsan búnað en hann elti mig inn í efnalaug og sagði "Blessaður Árni". Ég heiti ekki Árni sagði ég og hann varð undrandi. "Mikið djöfulli ertu líkur honum".
Um helgina sagði einhver stúlka við mig "Hvahh bara Marc Almond!".
Svo hefur fólk sagt mér að ég minni það á eftirfarandi frægara..
Marc Almond
Clay Aiken
Thom Yorke
Um helgina sagði einhver stúlka við mig "Hvahh bara Marc Almond!".
Svo hefur fólk sagt mér að ég minni það á eftirfarandi frægara..
Marc Almond
Clay Aiken
Thom Yorke