Endurvinnslan: Dead Man Walking (1995)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Dead Man Walking (1995)



Horfði á þessa mynd í annað sinn um daginn og fannst hún ansi mögnuð. Geysilega góð stúdía á dauðarefsingum hjá Tim Robbins. Myndin er hvorki með eða á móti virðist vera, heldur veltir upp öllum hliðum og niðurstaðan einfaldlega sú að þetta er flókið og erfitt mál.
Ég held þó að flestir séu á móti dauðarefsingum. Það er þó auðvelt fyrir venjulegt fólk að vera á móti. Ef maður ímyndar sér til dæmis að barni manns sé nauðgað og það svo drepið væri jafnvel líklegt að viðhorfið yrði annað. En ef maður hugsar þetta án tilfinninga þá er morð á harðsvíruðum glæpamönnum algjör sóun. Ef við einfaldlega fjarlægjum vandamálið verður aldrei hægt að finna út hvernig vandamálið varð til. Lokatakmarkið ætti að vera að komast að því af hverju fólk verður svona og koma í veg fyrir það.
En þessi kvikmynd Dead Man Walking er stórgóð og áhrifamikil. Samleikur þeirra Susan Sarandon og Sean Penn er hjartakreistandi.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music