Bíó - Pan's Labyrinth (2006)
Spænski ævintýratryllirinn Pan's Labyrinth er núna í sýningum í Regnboganum. Myndin fékk þrjá Óskara hvorki meira né minna,
Þetta er myndin sem Steven Spielberg vildi að hann hefði gert. Ansi myrk og hrottaleg mynd og alls ekki ævintýramynd eins og við eigum að venjast. En helvíti góð.