Meðmæli E-vinnslunar
Ég ætla að hafa sem fæst orð um þessar afþreyjingarafurðir sem ég mæli með í dag. Þetta er bara eitthvað sem náð hefur að heilla mig og vil ég ólmur vísa öðrum rétta leið að þessum kræsingum.
Guillemots - Through the Window Pane
Þetta er einhver magnaðasta nýja platan á markaðnum í dag. Stórkostleg á löngum köflum. Skylduheyrn.
Midlake - The trials of Van Occupanther
Litlu ljúfu bræður The Shins. Gæði = Mikil.
Phoenix - It's never been like that
Drulluskemmtileg plata sem lekur af sumrinu sem týndist.
Turin Brakes - The Optimist LP
Þessi er klassísk.
Keane - Under the Iron Sea
Keane eru engir tónlistarlegir brautryðjendur en þeir kunna að gera lagleg lög og þessi plata er full af þeim.
Rosemary's Baby
Hrikalega ásækjandi og mögnuð mynd. Alvöru sálfræðitryllir frá sautjánhundruðogsúrkál.
Guillemots - Through the Window Pane
Þetta er einhver magnaðasta nýja platan á markaðnum í dag. Stórkostleg á löngum köflum. Skylduheyrn.
Midlake - The trials of Van Occupanther
Litlu ljúfu bræður The Shins. Gæði = Mikil.
Phoenix - It's never been like that
Drulluskemmtileg plata sem lekur af sumrinu sem týndist.
Turin Brakes - The Optimist LP
Þessi er klassísk.
Keane - Under the Iron Sea
Keane eru engir tónlistarlegir brautryðjendur en þeir kunna að gera lagleg lög og þessi plata er full af þeim.
Rosemary's Baby
Hrikalega ásækjandi og mögnuð mynd. Alvöru sálfræðitryllir frá sautjánhundruðogsúrkál.