Ritun teiknimyndasagna
Ég hef ákveðið að hefja ritun á teiknimyndasögu. Á hún að bera nafnið Garðar, mennska gúrkan og fjallar um hvernig mennsk gúrka aðlagast þjóðfélagi sem gegnsýrt er af fordómum og fegurðarstöðlum. Meginþemað verður þó tilfinningalíf Garðars og samskipti hans við pulsuhundinn Martein. Áætlaður útgáfutími er 2008.