Endurvinnslan er í heilsufríi á heilsuhæli í höfuðborginni. Þetta var eitthvað sem ég þurfti nauðsynlega á að halda enda búinn að hunsa mína eigin heilsu í dágóðan tíma. Maður blekkir ekki eigin heilsu. Bið að heilsa og vona að allir séu við góða heilsu.
This entry was posted on föstudagur, júlí 28, 2006 at 8:29 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.