Tónar
Langt síðan ég hef boðið upp á tónlist hér. Fyrir valinu varð lagið "Sing it out" með bresku rokkhljómsveitinni Hope of the States. Voru að gefa út sína aðra skífu, Left. Þetta er eðal pepp lag.
Hope of the States - Sing it out
Hope of the States - Sing it out