Gleðilegt sumar
Það ætti að hressa fólk vel að fyrsti dagur sumars sé í dag. Nú fer fólk að fækka fötum og fá rauð nef. Tónlistin getur heldur betur sett sinn svip á sumarið og í tilefni sumardags hins fyrsta bíð ég upp á sumarleg lög. Hljómsveitirnar Goldfrapp, The Shins og Embrace ætla aðeins að láta hlýtt sólskinið leika við eyru okkar. Svo er bara að skrúfa niður rúður, setja stút á munn, grettu í fés og fíla sig vel. Fleiri sumarlög munu fylgja hækkandi sól á Endurvinnslunni.
Embrace - Nature's Law
Goldfrapp - Satin Chic
The Shins - Fighting in a Sack
Embrace - Nature's Law
Goldfrapp - Satin Chic
The Shins - Fighting in a Sack