Ég hef í rauninni ekkert að segja. Ég spurði kunningjafólk mitt í gær hverju það væri að sækjast eftir hjá tilvonandi maka. Svörin létu ekki á sér standa. Öll nefndum við eitt atriði.
Hlýja
Að læra af manneskjunni
Að eiga sameiginleg lífsviðhorf
This entry was posted on sunnudagur, apríl 09, 2006 at 9:04 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.