The Open - Statues (2006)
Þvílík heppni. Þvílík gríðarleg heppni. Ég útvegaði mér þennan disk eftir að ég hafði lesið gagnrýni um hann á NME.com. Ég hef síðan notið þess æ meira að hlusta á hann. Hann tekur smá tíma að fá mann á sitt band en síðan gerist það og dyrnar opnast með þvílíkri fegurð. Lagið 'She's mystery' er alveg frábært. Ég er ekki frá því að mig svíði í hjartanu.
8/10
The Open - Statues
The Open - She's Mystery