Magnolia (1999)
Magnolia er ein af mínum uppáhalds myndum. Mér finnst hún algjör snilld. Stórkostlega leikin, klippt og tekin og tónlistin alveg frábær. Fljúgandi froskar, rómantík, dramatík og dass af húmor gera þessa þriggja tíma mynd af einnri albestu mynd sem ég hef séð. Þetta er svona mynd sem maður vildi að endaði aldrei.