Endurvinnslan: Stefnan sett á Sigur-Rós          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8253453?origin\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Stefnan sett á Sigur-Rós

Þá er komið að því að mennirnir í Sigur-Rós tæti og trylli landann. Munu þeir leika fyrir dansi í Laugardalshöll ásamt því að steikja aðeins í liðinu. Þessir tónleikar marka endalok tónleikaferðar þeirra um Evrópu og er mikil eftirvænting í loftinu þar sem langt er síðan mennirnir hafa leikið á Frónni. Þess má síðan geta að Sigur-Rós er vafalaust vinsælasta íslenska hljómsveit í heimi og einnig sú mest metna. Nýja platan þeirra Takk hefur fengið glimrandi dóma og selst hún án efa vel um allan heim. Það er kominn tími á að Íslendingar hylli þessa menn fyrir frábæran árangur og það að eiga stóran þátt í að íslensk tónlist er komin á kortið. Dómar um tónleikana birtast síðan fljótlega.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music