Endurvinnslan: Invictus (2009)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8253453?origin\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Invictus (2009)

Gamli kúrekinn Clint Eastwood er orðinn á meðal heitustu leikstjórum Hollywood eftir vel heppnaðar myndir á borð við Mystic River, Changeling og Gran Torino. Nýjasta myndin hans heitir Invictus og fjallar um þegar suður-afríka sameinaðist yfir ruðningsliði sínu á heimsmeistarakeppninnni í ruðningi árið 1995. Morgan Freeman leikur fyrrverandi forseta S-Afríku, Nelson Mandela og Matt Damon leikur fyrirliða ruðningsliðsins.
Þetta er ágæt mynd sem sýnir hvað íþróttir hafa mikinn kraft til að sameina þjóðir. Þó að þessi samstaða S-Afríku yfir ruðningsliði sínu hafi klárlega ekki útrýmt kynþáttafordómum þá var þetta hugsanlega eitt skref hjá þessari þjóð í átt að jafnara samfélagi.
Þetta er ekki eins mikil þungavigtarmynd og aðrar myndir Eastwood en alveg ágætt hjá honum að koma þessari sögu á hvíta tjaldið. Bara verst hvað ruðningur er leiðinleg íþrótt!

Áfram Ísland!

                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music