Endurvinnslan: The Scent of Green Papaya (1993)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

The Scent of Green Papaya (1993)
Ég komst í þessa mynd í dag en hún er í heild sinni á youtube. Þetta er víetnömsk-frönsk framleiðsla frá 1993 og gerist í Víetnam stuttu eftir seinna stríð. Þetta er mjög sérstök mynd, hún er mjög hæg, myndavélin rennur hægt um sjónarsviðið næstum eins og hún sé að njósna um persónurnar á meðan þær sinna sínu daglega lífi. Þessi raunsæja nálgun heppnast það vel að persónurnar lifna við. Þegar erfiðir eða góður hlutir fara svo að henda persónurnar þá sprautast tilfinningarnar út úr sjónvarpsskjánum og á mann. Myndin missir aðeins dampinn undir lokin en endirinn er fallegur. Maður þarf að nálgast þessa mynd eins og maður nálgast fallegt málverk af náttúrulandslagi. Þannig að ég myndi segja að í þessari mynd má finna eitthvað af því sem stundum er kallað fegurð. En sakleysi barnanna í þessari mynd (og í raun sakleysi aðalpersónunnar yfir höfuð) finnst mér afar mikilvægt.

Hér má horfa á myndina á youtube í 12 pörtum í HD. The Scent of Green Papaya
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music