Endurvinnslan: einkamál          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

einkamál

Ég skráði mig einu sinni á stefnumótavefinn Einkamal.is. Á þeim tíma var ég eitthvað örvæntingarfullur og langaði að komast í tæri við einhvern kvenmann. Þetta hins vegar hafði ekkert upp á sig og kynntist ég engum kvenmanni á þessari síðu.

Í dag líður mér hins vegar mun betur yfir því að vera einhleypur og nýt þess lífsstíls mjög. Núna þarf helst einhver draumadís að hrifsa af mér einhleypingsbeltið. Ekki ætla ég að leggja mig fram við að losa það.

Það má segja að gríðarleg hugarfarsbreyting hafi átt sér stað. Ég hef áttað mig á því að það er ég sjálfur sem geri mig hamingjusamann og engin annar/önnur. Einnig hef ég lagt áherslu á að vera þakklátur fyrir það sem ég hef, heldur en að hugsa um hvað ég hef ekki.

Ég get allavega ekki mælt með þessari stefnumótasíðu og hef ég ákveðið að nýta mér ekki slíkt aftur.

En ef þú ert huggulegur kvenmaður í leit að heitu ástarævintýri sláðu þá á þráðinn. Ég er við símann NÚNA. blikk blikk.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music