Endurvinnslan: Gamlárskvöld í Melbourne          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Gamlárskvöld í Melbourne


Það var ókeypis í sporvagna og voru þeir vel stappaðir. Ég skemmti mér þó vel í þessum sporvagni eins og sjá má og var tilhlökkun í augum.


Áfengir drykkir voru innbyrgðir af áfergju. Við byrjuðum á töff stað í aðal verslunarmiðstöðinni í miðborg Melbourne. Þar hittum við hressa menn frá Íran.


Þessi huggulega lögreglukona var á staðnum að halda uppi lög og reglu.


Þessi slökkviliðskona neitaði ekki kossi í tilefni kvöldsins.


Slökkviliðsfólk og hinn almenni borgari, hönd í hönd. Þetta er fallegt.


Í þvögunni. Stemningin að bera fólk yfirliði. Hvaaaaaar er Hjalli?


Við hittum Maiju í bænum. Maiju er ein af fáum vinum sem eftir eru í Melbourne.


Skohh. Fínasta flugeldasýning fór fram á miðnætti.


Handahófskennd ljóshærð stúlka.


Mörgum piltinum þótti í þessa lögreglukonu varið og vildu mynda sig með henni.


Fólk á faraldsfæti. Þetta hús er lestarstöðin.


Jájá það var farið á dansiball og auðvitað flippvarningur um borð.


Björg var ein af þeim Íslendingum sem eyddu gamlárskvöldi í Melbourne. Var hún í gír.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music