Endurvinnslan: Ferð til Mornington Peninsula          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Ferð til Mornington PeninsulaÍslendingafélagið í háskólanum í Melbourne reimaði á sig ferðaskóna undir morguninn í gær og hélt til Mornington skagans sem er skaginn fyrir neðan Melbourne og myndar strönd við Port Philip flóann. Fyrst tókum við lest til skítapleisins Frankston sem er úthverfi í Melbourne. Það tók aðeins meira en klukkutíma.


Frankston: Hundleiðinlegt.

Svo tókum við rútu frá Frankston sem fór alla leið til Portsea sem er við enda skagans (sjá kort). Það var traktor sem dröslaði okkur frá innganginum á Point Nepean þjóðgarðinum og út á sjálfan Point Nepean. Þar sáum við yfir á hinn enda skagans og sáum því hina þröngu skipaleið inn í flóann. Þarna var líka slatti af stríðsminjum, göng og byrgi og annað slíkt. Þarna var víst einhver smá hasar bæði í fyrstu og seinni heimsstyrjöldinni. Þetta var forvitnileg ferð og hressti talsvert.


Öllu meira fjör. Stór skilti og sonna


Hvergi bangnir að skoða ummerki stríðshamagangs.
Sá var sáttur við að vera kominn á enda skagans


Við vorum settir í farþegakerrur og traktorinn dró þetta svo út á enda


Ætti ég?


Þessir Íslendingar eru vígalegir í byrginu. Þeir kalla ekki allt ömmu sína. Nema þá helst ömmu sína.


Ekkert voða huggulegt. Ég efast um að Vala Matt myndi samþykkja innanhúsarkítektúrinn hér. Geggjuð gluggalaus hönnun hér á ferð.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music