Rufus Wainwright
Nýji diskurinn með Rufus Wainwright hefur mikið hljómað heima hjá mér að undanförnu. Enda ekki skrítið, þetta er stórglæsilegur diskur með mörgum undursamlegum lögum. Lagið Betweeen my legs er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Annars mæli ég með að fólk hlusti á þennan disk ef það er að leita af flottri nýrri tónlist. Diskurinn heitir Release the Stars og kom út nýlega.
Rufus Wainwright - Between my Legs