Það er að mínu mati fátt meira kynæsandi en konur með gítara. Sahara Hotnights er gott dæmi um slíkt en þær koma frá Svíþjóð og eru ekki bara flottar heldur líka góð hljómsveit sem hressir mann og annan.
This entry was posted on fimmtudagur, júlí 19, 2007 at 3:24 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.