Endurvinnslan: Kinsey (2004)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Kinsey (2004)



Í Kinsey leikur Liam Nesson líffræðinginn Dr. Kinsey sem leggst í það viðamikla og umdeilda (á þeim tíma) verkefni að kortleggja kynlíshegðun mannsins.
Loksins sá ég einhverja mynd sem hreif mig frá upphafi til enda. Umfjöllunarefnið er auðvitað áhugavert og sérstaklega á þessum tíma þegar flestir Bandaríkjamenn höfðu mjög barnslegar og rangar hugmyndir um kynlíf. Fólk var heilaþvegið af íhaldssömum siðferðisreglum sem sögðu til að kynlíf ætti aðeins að fara fram milli karls og konu, innan hjónabands og aðeins til að geta barn. Myndin er stórskemmtileg og hispurslaus og hún minnir líka að ennþá í dag eru til tabú varðandi kynlífshegðun fólks. Til dæmis er mörgum sem hryllir við að sjá tvo kvenmenn eða tvo karlmenn (sem sást í myndinni) í ástaratlotum. Sjálfur skil ég ekki þann hugsunarhátt enda eins og kom fram í myndini þá er samkynhneigð eðlilegur hluti lífsins og fyrirfinnst víða í náttúrunni. Þetta eru ekkert nema fordómar og leifar af úreldum siðapredikunum sem eiga rætur að rekja til bókstafstrúarmanna.
Alltént þá er þessi mynd mögnuð og mæli ég hiklaust með henni.

                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music