Endurvinnslan: Mr. Bean's Holiday (2007)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Mr. Bean's Holiday (2007)Í gær sá ég þessa nýjustu mynd um hinn greindarskerta Breta, Mr. Bean. Sá hefur aldeilis kitlað hláturtaugarnar í hinum óborganlegu þáttum um ævintýri hans.
Þessi mynd er hins vegar algjörlega misheppnuð og til dæmis mun verri heldur en Bean sem er hin kvikmyndin sem hefur verið gerð um Bean. Húmorinn á bakvið herra Baun er ekki sérlega flókinn og gengur út á geiflur og líkamstjáningu Rowans Atkinson. Að mínu mati nýtur persónan sín best í einföldum og kunnuglegum kringumstæðum sem verða auðvitað óborganlega fyndnar vegna hegðunar og viðbragða Mr. Bean. Fyndnasta atriðið í Holiday fannst mér til dæmis þegar hann fór út að borða á frönskum veitingastað og pantaði sér óvart risarækjur og skelfisk. Auðvitað kunni hinn vitgranni Breti ekki að borða þennan furðumat! Í myndinni er of lítið um svona aðstæður og tilraunin til að aðlaga Bean að kvikmyndaforminu mistekst algjörlega. Handritið er ófyndið og hugmyndin er ótrúlega illa nýtt. Það er sorglegt að sjá þessa góðu leikara Rowan Atkinson og Willem Defoe bendla sig við þetta drasl. Er Mr. Bean dauður?
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music