Lengi langað til að sjá þessa mynd. Hún olli mér engum sérstökum vonbrigðum. Hélt athygli minni allan tímann og ég skemmti mér bara nokkuð vel. Alveg hægt að mæla með þessu.
This entry was posted on miðvikudagur, september 06, 2006 at 7:50 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.