World Leader Pretend
Þessi bandaríska hljómsveit gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ára að nafni Punches. Ansi áhugaverð plata hjá þeim. Maður er lengi að melta hana enda mikið af tónlist á henni, alls 14 lög. Útvarpsvænasta lagið á plötunni er án efa lagið New Voices sem ég skil eftir hérna fyrir neðan fyrir hvern sem er að hirða.
World Leader Pretend - New Voices
World Leader Pretend - New Voices