Unaðsvörur ástarlífsins
Ekki hafa allir efni á því nýjasta og flottasta þegar kemur að unaðsvörum ástarlífsins. Því hef ég ákveðið að rétta þeim hjálparhönd sem vilja eiga unaðslega stund með eigin líkama en hafa ekki mikið fé milli handana. Það er nefninlega ótrúlega auðvelt að nota hluti sem almennt eru til á hverju heimili. Íslenska agúrkan hefur verið nefnd í þessu samhengi og ríkir almenn ánægja með unaðs eiginleika hennar. Annað húsráð sem veldur ekki síðri unaðskennd varðar vatnsmelónu. Vatnsmelónan er hituð í ofni við u.þ.b. 50° í 10 mínútur. Síðan er skorið gat, nógu stórt fyrir getnaðarliminn og framhaldið þarf líklega ekki að taka fram. Athugið að myndin að ofan tengist greininni ekkert.