The Door in the Floor (2004)
Kim Basinger og Jeff Bridges í kvikmynd byggð á einhverri skáldsögu eftir einhvern John Irving.
Fínasta mynd hér á ferðinni, bæði fyndin og dramatísk með sterkum persónum. Án vafa besta hlutverk Kim Basinger síðan L.A. Confidential og Bridges er alltaf frábær. Þessi fær meðmæli endurvinnslunnar. Á næstu leigu.