Saw (2004)
Sóðalegur spennutryllir um fjöldamorðingja sem beitir einkar kvikindislegum aðferðum við að myrða fórnarlömb sín.
Nokkuð óhugnaleg og spennandi mynd sem nær að koma aftan að manni. Sniðugt plott en geldur helst fyrir slappan leik hjá Cary Elwes sem Dr. Gordon. Mæli samt með henni fyrir óviðkvæma.