The Aviator (2004)
Howard Hughes býr til stórar myndir og stórar flugvélar og er með áráttu og þráhyggju. Þannig hljómar efniviður nýjustu myndar Martin Scorsese sem skartar Leo Di Caprio.
Myndin náði ekki að heilla mig nægjanlega úr skónum. Ég veit ekki alveg hvað það var, kannski náði ég ekki alveg að finna nógu mikið til með aðalpersónunni. En alveg sæmilega merkileg mynd og ekki leiðinleg.