Endurvinnslan: Ninja Assassin (2009)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://draft.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Ninja Assassin (2009)

Ég fór á forsýningu á þessari kvikmynd í gær þar sem ég vann miða á hana á X-inu. Ég vissi lítið um hana en komst svo að því að hún er eftir sama leikstjóra og gerði V for Vendetta sem hljómaði nú ágætlega.
Þessi mynd er samt í töluvert lægri klassa en V. Það eru nokkur flott slagsmálaatriði (blóðið sem fossaði í myndinni var þó oft gervilegt) en restin var óeftirtektarverð. Myndin er fyrirsjáanleg og mér fannst full frjálslega farið með yfirnáttúrulega krafta þessara Ninja. Eins og ég og sessunatur minn vorum sammála um er nokkuð ljóst að maður hefði steinsofnað yfir þessari mynd ef maður hefði horft á hana í sjónvarpinu heima.

Það er þó gamana að minnast á að það er poppstjarnan, Rain, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni en sá kappi er frá Suður-Kóreu og er víst rosa vinsæll tónlistarmaður í Asíu. Ég tjekkaði aðeins á tónlistinni hans en hún er viðbjóður. Hann var þó mikilvægur þegar hann lék í hinni skemmtilegu I'm a Cyborg but that's ok.

                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music