Endurvinnslan: All About Lily Chou-Chou (2001)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

All About Lily Chou-Chou (2001)



Þetta er japönsk kvikmynd frá 2001 sem ég horfði á nýlega. Þetta er saga um unglinga sem ganga í sama skóla og eiga við mismunandi vandamál að glíma. Sögupersónurnar eiga það sameiginlegt að halda mikið upp á söngkonu sem heitir í myndinni Lily Chou-Chou.
Þetta er frekar óvenjuleg mynd. Ég finn ekki réttu orðin til að lýsa henni, sem er kannski bara gott. Hún er allavega krefjandi og tregafull.

Tónlistin í myndinni heillaði mig algjörlega og niðurhalaði ég sándtrakkinu. Það er japönsk söngkona sem heitir Salyu sem sér um söngin en hún átti eitt lag í myndinni Kill Bill eftir Quentin Tarantino. Annars er tónlistin eftir tónskáldið Takeshi Kobayashi og einnig er notast við klassíska tónlist frá Claude Debussy. Mikið um töfrandi píanóspil, trega og dramatík á þessu sándtrakki sem ég ætla að hlusta meira á.







                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music