Endurvinnslan: Plötur sem mótuðu mig Pt. 2. Rage Againnst the Machine - Rage Against the Machine (1992)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Plötur sem mótuðu mig Pt. 2. Rage Againnst the Machine - Rage Against the Machine (1992)



Ég er í raun bara að taka saman bestu plötur sem ég hef heyrt um ævina. En auðvitað eru það þær plötur sem móta mann ásamt því að sjá um tónlistina í lífi manns á ákveðnum skeiðum.

En ég hef nokkuð sterkar minningar frá þessari fyrstu plötu Rage Against the Machine. Ég man að ég keypti hana á Akureyri ekki mjög langt eftir að hún kom út. Það sem ég gerði var að skella henni í græjurnar, taka upp svart vasaljós með löngu mjóu skafti og mæmaði svo Zach De La Rocha í speglinum. Þetta fannst mér voða gaman þangað til að pabbi og frændi minn löbbuðu inn á mig. Ég skammaðist mín mikið. En þessi plata setti mikinn svip á þetta tímabil lífs míns enda þrælmögnuð plata, með mögnuðu sándi og svölum lögum.

Á umslaginu má sjá víetnamskan búddamúnk sem kveikti í sér árið 1963 til að mótmæla kúgun víetnamskra stjórnvalda á búddistum.

Tímaritið Q innihélt þessa plötu í upptalningu á 1001 plötu sem þú verður að heyra áður en þú deyrð og Rolling Stone innihélt þessa plötu í upptalningu á 500 bestu plötum allra tíma.



                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music