Endurvinnslan: Avatar (2009)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Avatar (2009)Það var óróleiki og spenna í loftinu fyrir utan sal 1 í Smárabíói í gærkvöldi þegar fólkið beið eftir að sjá nýjustu ævintýramyndina frá James Cameron.
Upp fóru svörtu þrívíddargleraugun (sem fengu sessunaut minn til að líta út eins og Peter Sellers) og inní heim Pandóru sökk maður. Þetta er tæknilegt listaverk sem Cameron hefur skapað, það er engum blöðum um það að fletta. Þrívíddartæknin gerir mikið til að hjálpa áhorfandanum að finnast hann vera líka að uppgötva þennan heillandi heim. Mér fannst fyrri hluti myndarinnar betri, þegar aðalhetjan er að skoða sig um í þessum nýja fallega og töfrandi heim. Seinni hlutinn var kunnuglegur, en þá byrjar stríðið á milli manna og Navi búa (með tilheyrandi stríðsræðu). Ég var mjög sáttur við þessa kvikmyndareynslu. Óður Cameron til náttúrunnar er mikilfenglegur og á hann skilið að fá sleikjó fyrir þetta.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music