Endurvinnslan: Í bíó          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Í bíó

Nú er allt að verða vitlaust í kvikmyndahúsunum þegar sumar blokkbösterarnir bíða í röðum eftir að fá að spreyta sig á hvíta tjaldinu. Ég verð nú að segja að ég er hvað spenntastur fyrir Bruno og Public Enemies. Ég hef hins vegar tvisvar skellt mér á bíó nýlega. Fyrst var það spennutryllirinn The Last House on the Left og svo var það sprellmyndin The Hangover

Mér fannst sú fyrrnefnda nokkuð mögnuð. Hún var spennandi og nokkuð óhugnanleg. Missti hins vegar prik fyrir ónauðsynlega kjánalegt lokaatriði.

Það eru allir að tala um The Hangover og flestir eru að umlykja hana lofi. Það er skiljanlegt því þetta er fyndin mynd sem er vel steikt báðum megin. Handritshöfundarnir hafa örugglega skemmt sér vel því þessi hugmynd þeirra bíður upp á allskonar malbikun. Þetta er ekki fyndnasta mynd sem ég hef séð en fyndin er hún og skemmtileg.







                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music