Endurvinnslan: Dagblað Weezer          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Dagblað Weezer

Það góða við verk sem þarfnast ekki mikillar hugsunar er að maður getur hlustað á tónlist á meðan án þess að það trufli verkið. Var ég að framkvæma eitt slíkt verk í forritinu SPSS og hlustaði á meðan á strákana í Weezer en þeir gáfu út plötu á þessu ári sem kennd er við rauðan. Mér leist ekki nógu vel á þessa plötu þegar ég heyrði hana fyrst. Fannst þeir vera um víðan völl og eilítið hallærislegir. En þetta stöff venst nokkuð vel og get ég ekki sagt annað en að þeir setji h-ið í hressandi. Allavega fíla ég vel Troublemaker, Pork & Beans, Heart Songs og Everybody get dangerous. Þeir hafa haldið uppi góðri stemningu með plötum sínum þó að platan Make Believe hafi verið sú slappasta hingað til. Ég get þó ekki sagt að mér finnist fyrsta platan þeirra vera mesta snilldin, ég er meiri Pinkerton maður. Sú plata var epísk fyrir minn grunnskólaferil. Jújú jújú.                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music