Tegan and Sara - Back in your Head
Vá það er eitthvað við þetta lag og þetta myndband sem ég er að falla fyrir. Píanóstefið dáleiðir mann og maður er bara kominn aftur á leikskóla. Þessar stelpur eru líka eitthvað svo sætar. Sætt hvernig þær líta á hvor aðra í gegnum myndbandið. Þessi á trommunum er þó aðeins sætari. Þær eru samt eineggja tvíburar.
Tegan and Sara - Back in your Head