Al Pacino
Við Al Pacino erum mestu mátar. Hann hefur leikið í mikið af góðum myndum og einhverjum lélegum. Hann er ótrúlega fjölhæfur leikari, er bæði góður í dramatískum hlutverkum sem og í gamansömum. Hann getur gert ótrúlega hluti með andlitinu og hann er alltaf sjarmerandi. Það er gaman að horfa á þennan mann vinna vinnuna sína. Hér er topp 10 listi yfir mínar uppáhalds myndir sem Pacino hefur leikið í.
10 Donnie Brasco
09 Dog Day Afternoon
08 Heat
07 Scarecrow
06 Serpico
05 Godfather Pt.1
04 Carlito's Way
03 Godfather Pt.II
02 The Insider
01 Scarface
10 Donnie Brasco
09 Dog Day Afternoon
08 Heat
07 Scarecrow
06 Serpico
05 Godfather Pt.1
04 Carlito's Way
03 Godfather Pt.II
02 The Insider
01 Scarface