Ungfrú orðadrepir
Það hentar mér illa að orðum mínum sé slátrað. En ungfrú Orðadrepir hakkar þau í sig.
Svo ég held í mér andanum, það er erfitt að gleyma því sem ég vil geyma. Því ef ég segi engin orð þá frem ég engin morð. Held í mér andanum. Þú missir af mér. Og ég vissi af þér.
Þökkum Maus fyrir þeirra framlag
Svo ég held í mér andanum, það er erfitt að gleyma því sem ég vil geyma. Því ef ég segi engin orð þá frem ég engin morð. Held í mér andanum. Þú missir af mér. Og ég vissi af þér.
Þökkum Maus fyrir þeirra framlag