Endurvinnslan: Músíkmanía          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8253453?origin\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Músíkmanía

Það rennur enn heitt blóð í tónlistaræðum Manic Street Preachers
Það er heldur betur líf í tónlistarbransanum um þessar mundir. Nýjar plötur frá hinum ýmsu listamönnum streyma út og maður hefur ekki við við að hlusta á allt klabbið. Það sem ber hæst af þessari geðveiki er ný plata frá Manic Street Preachers (Lifeblood), Jimmy Eat World (Futures), R.E.M. (Around the Sun), The Music (Welcome to the North), Rammstein (Reise Reise), Green Day (American Idiot), Interpol (antics), Soulwax (Any minute now), The Thrills (Lets bottle Bohemia) og Presidents of the United States of America (Love Everybody). Eins og má sjá á þessumn lista eru þetta engar smá kanónur sem bomba geislaplötum í mann og ljóst að það verður fjör í haust við fóninn. Endurvarpið er að sjálfsögðu vel með á nótunum í þessum efnum og leikur t.d. nýja lag Manic Street, The Love of Richard Nixon, The Music eiga tvö lög af nýju plötunni, titillag Presidents hljómar og einnig lög af Soulwax plötunni, Green Day plötunni og síðan að sjálfsögðu hið frábæra lag "whatever happenend to Coray Haim" með banjóbandinu The Thrills. Lög af plötum Jimmy Eat World og R.E.M. eru síðan á næsta leyti. Í guðana bænum ekki missa heyrnina á næstu mánuðum!
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music